Færslur: Popptónlist

Væri mögulegt að fjarlæga andlitstattú 6ix9ine
„Þetta eru allt litir sem ég væri bara nokkuð bjartsýn á að við gætum náð að fjarlægja, þetta er mest svart og svo þessi rauði litur og græni,“ segir Jenna Huld Eysteinsdóttir, húðlæknir hjá Húðlæknastöðinni, aðspurð hvort mögulegt væri að afmá húðflúr úr andliti rapparans Takeshi69 eða 6ix9ine. Þessi skrautlegi tónlistarmaður gæti þurft að þiggja vitnavernd bandarísku alríkislögreglunnar eftir að hann vitnaði gegn fyrrverandi félögum sínum úr Bloods-glæpagenginu.
05.10.2019 - 11:07
Í beinni
Steindi á HM í lúftgítarleik
Heimsmeistarakeppnin í lúftgítarleik stendur nú yfir í Oulu í Finnlandi. Fulltrúi Íslands er Steinþór Hróar Steinþórsson, Steindi, sem bar sigur úr bítum á Íslandsmeistaramóti í greininni á Eistnaflugi í sumar.
23.08.2019 - 17:38
Viðtal
Innblásin af brösulegu ástarlífi vinar
Tónlistarkonan og indípopparinn Silja Rós er 25 ára leik- og söngkona sem er nýflutt heim frá Los Angeles. Hún gaf nýverið frá sér splunkunýtt lag sem heitir All I can see.
17.08.2019 - 15:00
Öll íslensku lögin
Frá Gleðibankanum til Hatara
Hatrið mun sigra í flutningi Hatara er 32. framlag Íslendinga til Eurovision. Lögin sem hafa heillað landsmenn hafa átt misjöfnu gengi að fagna í Evrópu - framlag Íslands hefur hreppt annað sætið tvisvar en einnig staðið uppi án stiga. Fjögur síðustu ár hefur framlag Íslands ekki komist í úrslit og er það lengsta fjarvera Íslands frá því núverandi fyrirkomulag var tekið upp.
14.05.2019 - 12:22
Allir hræddir um að týnast
Tónlistarkonan Sura gaf í dag út sína fyrstu plötu, Tíminn, en það var aðeins í vor sem að hún gaf út sitt fyrsta lag.
02.11.2018 - 14:58
Örbylgjuofninn Skömm
Hlaðvarpsþættirnir Skömm og Örbylgjuofninn leiddu saman hesta sína á mánudagskvöld.
30.10.2018 - 15:36
Krafa á tónlistarkonur að vera kynbombur
Fyrr í þessum mánuði kom út fyrsta plata GDRN, Hvað ef? GDRN er annað sjálf Guðrúnar Ýrar Eyfjörð, 22 ára Mosfellsbæjarmeyjar sem áður lærði á fiðlu og djasssöng, en byrjaði GDRN-verkefnið fyrir ári síðan.
01.09.2018 - 13:00
Mynd með færslu
Ljós og skuggar
Í Arnar Eggert hittum við í upphafi fyrir Hr. Ringulreið en jafn ólíkir listamenn og Olivia Newton-John, Magnum og Kraftwerk áttu innslag í blábyrjuninni og eiga tónrænt séð lítt saman að sælda. 
12.04.2018 - 12:01
 · tónlist · Popp · Popptónlist · dægurtónlist · menning
Mynd með færslu
Endimörkin eru þarna
Í Arnar Eggert í þetta sinnið litum við til meisturum á borð við Önnu Ternheim, Emily Jane White og Cörlu Bozulich en sú síðastnefnda gaf síðast út plötu árið 2014 og kallast hún hinum dulræna heiti Boy
04.04.2018 - 23:01
 · tónlist · dægurtónlist · Popp · Popptónlist · menning
Mynd með færslu
Út um græna grundu
Umsjónarmaður Arnar Eggert, Arnar Eggert sjálfur, uppgötvaði sér til mikillar hrellingar að honum hafði láðst að spila kántrírokksgoðsögnina Gram Parsons í þætti sínum. Bætti hann snarlega úr því.  
28.03.2018 - 22:49
 · Popp · Popptónlist · dægurtónlist · tónlist · menning
Mynd með færslu
Færeyjar mín móðir
Það var nú svo að umsjónarmaður, Arnar Eggert, fór ásamt vösku teymi sínu til eyjanna átján eða Færeyja fyrir stuttu. Nam hann þar nýjustu strauma og stefnur í tónlistarlífi þessarar frændþjóðar vorrar.
24.03.2018 - 13:59
Blá nótt
Plata vikunnar er Blá nótt sem er 14. plata Bjartmars Guðlaugssonar.
21.03.2018 - 14:00
Mynd með færslu
Í laufskjóli greina
Í þessum þætti ákvað Arnar Eggert að færa sig á værðarleg mið, sérstaklega undir lok þáttar, og stemningsrík verk eftir David Sylvian, Joönnu Brouk og Justin voru flutt, m.a. 
15.03.2018 - 09:49
Mynd með færslu
Frigg og Freyja
Það var með mikilli gleði sem Arnar Eggert bauð meistara David Gedge og kátum köppum hans (og meyjum) í The Weddign Present í heimsókn og var farið nokkuð ítarlega í feril þeirrar ágætu sveitar. 
07.03.2018 - 22:38
 · Popp · dægurtónlist · Popptónlist · tónlist · menning
Mynd með færslu
Pönk og heimstónlist
Arnar Eggert og kátir kappar hans fóru ansi víða í þessum þætti, víðar en venjulega og stoppuðu meðal annars í Bandaríkjunum, Bretlandi og Túnis.
06.03.2018 - 16:14
Mynd með færslu
Þau bönd rofna aldregi
Í þetta sinnið gekk Arnar Eggert niður að ánni og hitti þar fyrir vin sinn, sjálfan Brúsa frænda. Þeir skoðuðu plötuna The River í sameiningu og léku lög af henni sem heyrast endilega ekki oft í útvarpinu.
16.02.2018 - 15:32
Mynd með færslu
Aðrar plánetur, aðrar stúlkur
Pönktónlist beggja vegna Atlantsála gerði vart við sig hjá Arnari Eggert og félögum, eldri slík frá Bretlandi en ögn nýrri frá Ameríku.
08.02.2018 - 09:14
 · tónlist · Popp · Popptónlist · dægurtónlist · menning
Mynd með færslu
Þjóðlagasvítur
Í þessum þætti renndi Arnar Eggert sér óhikað inn í töfraland þjóðlagatónlistarinnar og kenndi þar ýmissa grasa. 
01.02.2018 - 10:57
Mynd með færslu
Stóra tónlistin
Í þætti Arnars Eggerts í þetta sinnið var hin stóra tónlist undir, ákveðinn angi dægurtónlistarinnar sem reis hvað hæst á níunda áratugnum fyrir tilstilli sveita eins og U2, Simple Minds og Big Country, t.a.m..
25.01.2018 - 20:49
Mynd með færslu
Enn af Norðurlöndum
Við í Arnar Eggert á Rás 2 héldum áfram að skoða frændur vora frá hinum Norðurlöndunum í þættinum og margt merkilegt sem þar fór fram tónlistarlega á síðasta ári, nema hvað.
04.01.2018 - 17:14
22 ára gamalt viðtal við David Bowie á Rás 1
Í 22 ár hefur Sindri Freysson geymt tvær forláta diktafón-spólur í plastpoka niðri í skúffu. Á þeim er upptaka af viðtali sem hann tók við rokkgoðið David Bowie sumarið 1996 á hótelherbergi í New York. Sindri, sem er mikill aðdáandi tónlistarmannsins sáluga, hefur nú unnið útvarpsþátt um þessa ferð sína. Hann verður á dagskrá Rásar 1 á föstudag kl. 16:05 en endurtekinn kl. 15 á sunnudag.
04.01.2018 - 13:03
Mynd með færslu
Ómur frá Norðurlöndum
Arnar Eggert og rannsóknarteymi hans sem samanstendur af honum sjálfum létu jólatónlist loks lönd og leið og skimuðu til Norðurlanda og rýndu í markverðar plötur þaðan. 
28.12.2017 - 18:59
Mynd með færslu
Jólatónlist, fyrsti þáttur
Þriðja árið í röð skundar Arnar Eggert til móts við allra handa jólatónlist með bros á vör. Í þessum fyrsta þætti horfum við m.a. til jólaplatna frá meisturum á borð við Bob Dylan, Sting og Dwight Yoakam.
07.12.2017 - 15:15
Mynd með færslu
Sveim í bláhvítu
Þáttur Arnars Eggerts þetta kvöldið snerist m.a. um að votta helsta hryngítarleikara dægurtónlistarsögunnar, Malcolm Young úr AC/DC, virðingu og var það gert með hinu lítt þekkta - en algerlega stórkostlega - „Bedlam in Belgium“.
01.12.2017 - 17:17
Mynd með færslu
Konungurinn og Jesús
Svissneski bræðradúettinn Sparks er með helstu furðufyrirbærunum í popplendum og Arnar Eggert og harðsnúið rannsóknarteymi hans kannaði aðeins bakgrunninn hjá þeim pörupiltum.
25.11.2017 - 16:35