Færslur: popplist
Málverk Warhols af Marilyn Monroe selt fyrir metfé
Heimsfrægt málverk af leikkonunni Marilyn Monroe eftir popplistamanninn Andy Warhol seldist fyrir metfé á uppboði í dag. Aldrei hefur verið greitt hærra verð fyrir tuttugustu aldar listaverk á uppboði.
10.05.2022 - 03:40