Færslur: Popp

Gagnrýni
Vermandi og vel útfært popp
Warmland er dúett þeirra Arnars Guðjónssonar og Hrafns Thoroddsen og er Unison Love þeirra fyrsta breiðskífa. Arnar Eggert Thoroddsen rýnir í verkið, sem er plata vikunnar á Rás 2.
14.06.2019 - 16:05
Gagnrýni
Reggí gott af Reykjanesi
Allt er eitt er sjötta hljóðversplata Hjálma. Snúningar sveitarinnar á þetta indælisform hafa verið alls konar í gegnum tíðina, og hér er einn til kominn. Arnar Eggert Thoroddsen rýnir í verkið, sem er plata vikunnar á Rás 2.
Gagnrýni
Leðurklætt rokk og ról
Þriðja plata Atómstöðvarinnar eða Atomstation kallast Bash og var tekin upp í rokkborginni Los Angeles. Arnar Eggert Thoroddsen rýnir í verkið, sem er plata vikunnar á Rás 2.
Makt myrkranna
Platan Nótt eftir nótt er þriðja hljóðversplata hljómsveitarinnar Kælunnar Miklu. Arnar Eggert Thoroddsen rýnir í verkið, sem er plata vikunnar á Rás 2.
Gagnrýni
Tilbrigði við stef
Ný plata Hafdísar Huldar inniheldur strípaðar ábreiður yfir lög annarra. Arnar Eggert Thoroddsen rýnir í verkið, sem er plata vikunnar á Rás 2.
Gagnrýni
Trukkað út tíunda áratuginn
Frumburður Ensími, hin goðsagnakennda Kafbátamúsík, var endurútgefin fyrir stuttu á vínylplötu. Arnar Eggert Thoroddsen rýnir í verkið sem er plata vikunnar á Rás 2.
15.03.2019 - 13:30
Gagnrýni
Dansað inn í ljósið
In the Dark er önnur breiðskífa Vakar og er hún til muna poppaðri en fyrirrennarinn, Figure. Arnar Eggert Thoroddsen rýnir í verkið sem er plata vikunnar á Rás 2.
Mjúka rappið
Flóni 2 er önnur plata Flóna og fylgir í kjölfarið á fyrstu plötunni, sem kom út síðla árs 2017. Arnar Eggert Thoroddsen rýnir í verkið sem er plata vikunnar á Rás 2.
01.03.2019 - 13:18
Gagnrýni
Fallegt og knýjandi verk
Mitt bláa hjarta – 14 nýir jazzsöngvar, er eftir Karl Olgeirsson og er plata sem býr yfir knýjandi sköpunaþörf. Arnar Eggert Thoroddsen rýnir í verkið sem er plata vikunnar á Rás 2.
Fiskar í vatni
Plasteyjan heitir ný hljómplata eftir þá Pjetur Stefánsson og Sigurð Bjólu, sem kalla sig PS & Bjólu. Arnar Eggert Thoroddsen rýnir í verkið sem er plata vikunnar á Rás 2.
09.02.2019 - 13:10
Gagnrýni
Svellkaldar sálarstemmur
Across the Borders er önnur plata Júníusar Meyvants og sýnu styrkari en frumburðurinn. Arnar Eggert Thoroddsen rýnir í verkið sem er plata vikunnar á Rás 2.
Rauðhvítu hetjurnar mínar
Dúkkulísurnar gefa út sex laga jólaplötu og njóta fulltingis stórsöngvaranna Pálma Gunnarssonar og Magna Ásgeirssonar. Arnar Eggert Thoroddsen rýnir í plötu vikunnar á Rás 2.
21.12.2018 - 10:48
Gagnrýni
Blítt það ómar
Elífa tungl er fimmta sólóplóta Guðrúnar Gunnars og innihaldið ljúfir og þekkilegir söngvar af ýmsu tagi. Arnar Eggert Thoroddsen rýnir í verkið sem er plata vikunnar á Rás 2.
Gagnrýni
Svalt nýbylgjurokk     
Benny Crespo‘s Gang lætur hér frá sér ansi frískt nýbylgjurokk í formi plötunnar Minor Mistakes – ellefu árum eftir frumburðinn. Arnar Eggert Thoroddsen rýnir í verkið sem er plata vikunnar á Rás 2.
Dramatískt og einlægt
Stefán Jakobsson, söngvari Dimmu, notast við listamannsnafnið JAK á fyrstu sólóplötu sinni. Arnar Eggert Thoroddsen rýnir í verkið sem er plata vikunnar á Rás 2.
Gagnrýni
Hinn goðum líki Grant
John Grant, Íslandsvinurinn eini og sanni, hefur nú gefið út sína fjórðu plötu, Love is Magic. Og hún er ekki alveg eins og fólk hefði mátt búast við. Arnar Eggert Thoroddsen rýnir í verkið sem er plata vikunnar á Rás 2.
Gagnrýni
Rökkurópera Valdimars
Sitt sýnist hverjum er fjórða plata hljómsveitarinnar Valdimars. Hljóðheimurinn er í senn dökkur, knýjandi og „erfiður“. Arnar Eggert Thoroddsen rýnir í verkið sem er plata vikunnar á Rás 2.
Gagnrýni
Blúsrokkað af lífi og sál
Gateways er ný plata Álftanessveitarinnar The Vintage Caravan, sem er leidd af gítarundrinu Óskari Loga Ágústssyni. Arnar Eggert Thoroddsen rýnir í verkið sem er plata vikunnar á Rás 2.
Gagnrýni
Valdeflandi og vel svalt
Hvað ef er fyrsta breiðskífa söngkonunnar GDRN sem hefur vakið verðskuldaða athygli undanfarið með nokk skotheldum smáskífum.
Gagnrýni
Sígilt nýbylgjurokk
Sigurvegarar Músíktilrauna 2015, Rythmatik, gefa hér út sína fyrstu breiðskífu, Grin & Panic, en að baki eru tvær stuttskífur. Arnar Eggert Thoroddsen rýnir í verkið sem er plata vikunnar á Rás 2.  
Gagnrýni
Ræsis-söngvarnir rista djúpt
Plata vikunnar heitir A Bottle Full of Dreams og er eftir One Bad Day, eins manns sveit Eyvinds Karlssonar, en platan hefur verið á teikniborðinu í um áratug. Arnar Eggert Thoroddsen rýnir í gripinn, sem er plata vikunnar á Rás 2.
21.07.2018 - 12:40
Lög með meira en milljón spilanir
Það þekkja kannski ekki margir til tónlistarmannsins Davíðs Ólafssonar sem kallar sig David44. Hann hefur þó öðlast talsverðar vinsældir erlendis og öll lögin hans eru með meira en milljón spilanir á Spotify.
20.07.2018 - 11:33
 · RÚV núll · rúv núll efni · David44 · Popp
Mynd með færslu
Ljós og skuggar
Í Arnar Eggert hittum við í upphafi fyrir Hr. Ringulreið en jafn ólíkir listamenn og Olivia Newton-John, Magnum og Kraftwerk áttu innslag í blábyrjuninni og eiga tónrænt séð lítt saman að sælda. 
12.04.2018 - 12:01
 · tónlist · Popp · Popptónlist · dægurtónlist · menning
Mynd með færslu
Endimörkin eru þarna
Í Arnar Eggert í þetta sinnið litum við til meisturum á borð við Önnu Ternheim, Emily Jane White og Cörlu Bozulich en sú síðastnefnda gaf síðast út plötu árið 2014 og kallast hún hinum dulræna heiti Boy
04.04.2018 - 23:01
 · tónlist · dægurtónlist · Popp · Popptónlist · menning
Mynd með færslu
Út um græna grundu
Umsjónarmaður Arnar Eggert, Arnar Eggert sjálfur, uppgötvaði sér til mikillar hrellingar að honum hafði láðst að spila kántrírokksgoðsögnina Gram Parsons í þætti sínum. Bætti hann snarlega úr því.  
28.03.2018 - 22:49
 · Popp · Popptónlist · dægurtónlist · tónlist · menning