Færslur: Pönnukökur

Fyrstu sólargeislar kalla fram pönnukökuilm
Ísfirðingar fagna á hverju ári sólardegi 25. janúar en þá ná sólargeislar að smokra sér yfir háa fjallstoppa og skína á Sólgötu. Ísfirðingafélagið í Reykjavík nota tækifærið og fagna sólarkomu með kaffi, pönnukökum með rjóma og mögulega einhverju fleiru.
23.01.2019 - 13:34
Pönnukökudrama
Vöfflur, pönnukökur og hnetusmjör eru meðal þeirra hluta sem að voru áberandi í vikunni. Við fórum yfir brot af því besta með Guðmundi Felixsyni.
10.09.2018 - 09:36
Litlar pönnukökur með hrásultuðum hindberjum
Í þættinum Sætt og gott bakaði Mette Blomsterberg þessar litlu pönnukökur með smjöri í lummupönnu og hún skreytti þær með hrásultuðum hindberjum. Þessi einfalda uppskrift á litlum amerískum pönnukökum er tilvalin fyrir notalegan hádegisverð.
15.03.2016 - 21:15
Grófar matpönnukökur
Matpönnukökur með kjúklingi og karrýsósu, tilvaldar í nestisboxið og auðvelt að búa þær til.
02.03.2016 - 16:01
 · Matur · Uppskriftir · Pönnukökur