Færslur: pönk

Anarkópönkarinn sem tók upp Kuklið
Anarkópönksveitin Crass bíður nú almenningi upp á að endurhljóðblanda höfundarverk sitt með því að gera hljóðrásirnar af öllum gömlu lögunum sínum aðgengilegar á netinu. Þórður Ingi Jónsson sló á þráðinn til Penny Rimbaud fyrrverandi trommara sveitarinnar.
08.09.2020 - 13:19
Lestin
Hraðasta og hættulegasta pönkið kom frá Kaliforníu
Þórður Ingi Jónsson sló á þráðinn til Jason Honea, fyrrverandi söngvara hljómsveitarinnar Social Unrest, sem var atkvæðamikil í pönk- og harðkjarnasenunni í Kaliforníu á níunda áratugnum.
16.11.2019 - 15:52
Gleðin sem andóf
Breskt pönk og hvítir strákar hljómar eins og kunnugleg vindátt í heimi rokksins og ef til vill tónlist almennt. En það er stundum eitthvað nýtt í gömlu roki eins og því sem hljómsveitin Idles frá Bristol á Englandi bjóða upp á.
17.04.2019 - 09:14
Pönkið seint til Íslands vegna góðæris
Unnur María Bergsveinsdóttir, sagnfræðingur og sirkuslistakona, ætlar að ganga með fólk frá Borgarbókasafninu upp að Hlemmi í kvöld og fara með það á horfnar slóðir pönksins í Reykjavík.
01.08.2018 - 16:59
Gengið um pönkslóðir Reykjavíkur
Unnur María Bergsveinsdóttir sagnfræðingur leiðir kvöldgöngu um miðbæ Reykjavíkur þar sem fjallað er um fyrstu pönkbylgjuna.
01.08.2018 - 09:33
Viðtal
„Hvaða tónlistarfordómar eru þetta?“
Pönkhljómsveitin Austurvígstöðvarnar hefur vakið nokkra athygli undanfarið, þá ekki síst fyrir það að aðalsöngvarinn, Davíð Þór Jónsson, er sóknarprestur í Laugarneskirkju. Davíð segir að það sé ekkert athugavert við það, frekar en ef hann væri djasssöngvari.
Íslenska „meikið“, pönkið og erlent sviðsljós
Í sjöunda þætti af Ágætis byrjun verður fjallað um það hvernig athygli umheimsins og áhugi á litla Íslandi spilar inn í íslenskt menningarlíf á árunujm 1978-1987. Næsti þáttur er á dagskrá Rásar 1 á laugardag kl. 17.
16.02.2018 - 16:30
Nýtt með Skálmöld, Gwar og Zao
Í þætti kvöldsins heyrum við nýtt lag með Skálmöld, Gwar, Gruntruck og Zao, í viðbót við gott rokk frá Legend og tilvonandi íslandsvinum í Kublai Khan. Það er nóg að gerast í rokkinu þessa dagana, en hljómsveit Rise Against spilar núna í kvöld ásamt hljómsveitinni Une Misery í Hörpu, Icelandic Metal Assault II verður haldið á gauknum 27. október næstkomandi, Kublai Khan spilar hér á landi 31. október næstkomandi og svo er komið að Iceland Airwaves hátíðinni frá fyrsta október.
23.10.2017 - 09:00
 · dordingull · þungarokk · Harðkjarni · pönk · skálmöld
Dauðyflin: Úr drápi yfir í ofbeldi
Dauðyflin eru hávær pönksveit úr grasrótinni í Reykjavík sem nýverið gaf út sína aðra plötu, Ofbeldi. Sveitin segist fá útrás af því að spila, stundum þurfi að öskra til þess að láta í sér heyra í samfélaginu.
26.06.2017 - 09:28
„Hinseginleiki af fullum krafti“
Fjöllistakonan Skaði Þórðardóttir gaf út fyrstu stuttskífu sína í síðustu viku. Á Stuttskífunni eru fjögur lög og nefnist hún Dimmar hvatir. Dansinn er í fyrirrúmi hjá Skaða, kjólar, nælonsokkabuxur, kynþokki, fljótandi kynvitund, glam-elektró og glimmer elektrópunk.
30.05.2017 - 11:00
„Við ætlum að verða háværasta band í heimi“
Pink Street Boys er pönkhljómsveit úr Grafarvogi sem hefur verið starfandi síðan 2013, en á dögunum gaf hún út myndband við nýtt lag, „Wet“. Pink Street Boys eru óslípaðir, trylltir og hafa mælst háværasta hljómsveit á Íslandi.
29.05.2017 - 13:10
Hvenær deyr tónlistarstefna?
Rokkið er dautt, pönkið er dautt, poppið er dautt, indie-rokkið er dautt. Tónlistarstefnur virðast deyja hvað eftir annað.
17.05.2017 - 16:50
Menningarefni · Tónlist · rokk · pönk · hip hop · Popp
„Húllar“ í Hull og nágrenni í sumar
Unnur María Bergsveinsdóttir, sirkuslistamaður og sagnfræðingur, hefur gert samning við breskan sirkusflokk og mun starfa með honum í sumar. Er ein af stofnendum Sirkus Íslands og hefur þar náð undaverðri leikni með húllagjarðir milli þess sem hún er sagnfræðingur og meistari í pönki. Rætt var við Unni Maríu í Kastljósinu í kvöld um strandhögg hennar á Bretlandseyjum og bók um sögu íslenska pönksins sem hún er með í smíðum.
23.03.2017 - 20:33
Sleater-Kinney gefur út nýja plötu
Riot Grrrl var jaðar pönk sena sem myndaðist í Washington fylki bandaríkjanna á fyrri hluta 10. áratugarins. Senan sameinaði feminísk skrif, pönk og stjórnmál. Út frá hreyfingunni spruttu hinar ýmsu pönk-hljómsveitir, svo sem eins og Bikini Kill og Sleater-Kinney. Síðarnefnda hljómsveitin hefur nýverið lokið tónleikaferðalagi um heiminn og gefur nú út nýja plötu.
06.01.2017 - 16:35
Hrátt og soðið pönk
Ný plata frá Dr. Gunna og tvær pönksafnplötur. Ný lög með Unu Stef, Ásu, Emiliönu Torrini og Elízu Newman.
27.11.2016 - 19:07
Sykurmolar, frímúrar, bylting og fl.
Nýjar plötur með Góla, Nátttröllum og Blóði, ný lög með Q4U, Kuldabola, Keb like, Ugglu, Sveimi, Aroni Can, hljómsveitinni Sultur og Sleeping minds og Sykurmola-lagakeppni er meðal efni þáttarins.
19.04.2016 - 18:44
Cult Leader, Killswitch Engage og L'esprit Du
Í þætti kvöldsins hlustum við á hágæða rokk, bæði gamalt og nýtt í bland, hávaðasamt og rólegt, íslenskt og erlent en umframt allt stór skemmtilegt, en meðal efnis er Cult Leader, Deftones, Muck, Mínus, Killswitch Engage og L'esprit Du
18.04.2016 - 22:56
 · mínus · þungarokk · pönk · hávaði · læti · Harðkjarni · muck · deftones · zhrine · metal · heavymetal · punk · loud music · metallica
Ekki hvað þú getur, heldur hvað þú gerir
Þegar Einar Örn Benediktsson sagði í kvikmyndinni Rokk í Reykjavík árið 1982: „Það skiptir ekki máli hvað þú getur, heldur hvað þú gerir“ - hafði það áhrif á fjölda ungs fólks og í kjölfarið spruttu upp hljómsveitir um allt land.
Viðtal við Celestine, Great Grief og ITCOM!
Sérstakir gestir þáttar kvöldsins eru meðlimir hljósmveitanna Celestine og Great Grief, en sveitirnar halda tónleika núna í vikunni. Það að auki heyrum við viðtal við hljósmveitina In the company of men sem var tekið upp fyrr í vikunni.
18.01.2016 - 08:09
Black Desert Sun viðtal
Sérstakir gestir í þætti kvöldsins eru meðlimir íslensku rokksveitarinnar Black Desert Sun, en sveitin sendi nýverið frá sér sýna fyrstu breiðskífu. Í þættinum kynnumst við sveitinni nánar og hlustum á nokkur vel valin lög af nýju plötunni.
02.11.2015 - 22:27
Under the Church viðtal
Sérstakir gestir dordinguls mánudagskvöldið 26. október eru þeir Mik og Erik úr hljómsveitinni Under the Church, en sveitin sendir í þessarri viku frá sé plötuna Rabid armageddon.
26.10.2015 - 08:08
 · dordingull · under the church · skálmöld · auðn · obituary · Anthrax · bootlegs · Powermad · þungarokk · pönk · Harðkjarni · hávaði · Dauðarokk · Death metal
Brain Police og Kvelertak (Viðtöl)
Í þætti kvöldsins má heyra stutt viðtöl við hljómsveitirnar Brain Police og Kvelertak frá því á Eistnaflugi núna í sumar. Við það bætist við efni með Strife, Hiraeth, Akarusa Yami og fleira.
28.09.2015 - 20:15
 · dordingull · þungarokk · pönk · hávaði · strife · kvelertak · brain police · Harðkjarni
Black Crucifixion og finnska rokkhátíðin
Meðlimur finnsku hljómsveitarinnar Black Crucifixion mætir í hús en sveitin spilar á Northen Marginal hátíðinni sem haldin verður í Reykjavík þessa vikuna, Á hátíðinni spilar einnig hljómsveitin Finntroll.
21.09.2015 - 18:40
Soulfly, Stray from the Path ofl
Í þætti kvöldsins heyrum við nýtt efni með hljómsveitunum Soulfly, Stray from the Path og Hate Eternal. Við það bætist við efni með Sick of it all, Pantera, Terror, Botnleðju og Clutch.
26.08.2015 - 19:31
LLNN, Fear Factory og Cattle Decapitation
Í þætti kvöldsins heyrum við viðtal við dönsku sveitin LLNN frá því á Eistnaflugi í viðbót við nýtt efni með Fear Factory og Cattle Decapitation
12.08.2015 - 08:00