Færslur: Pöndur

Risapöndupar nýtir samkomubann til ástarleikja
Miðaldra risapöndupar í skemmtigarði í Hong Kong nýtur greinilega friðsins sem það fær á meðan útgöngubann er í borginni. Parið stundaði í fyrsta sinn kynmök síðan þau voru flutt í garðinn árið 2007. 
08.04.2020 - 05:35
Erlent · Asía · Dýralíf · Pöndur · Hong Kong
Myndband
Krúttlegar pöndur baða sig í snjó
Sinn er siður í landi hverju um hátíðirnar. Á meðan sumir fá sér jóladýfu í köldu vatni, baða aðrir sig upp úr snjó. 
26.12.2018 - 20:29
Beita pöndum fyrir sig í alþjóðasamskiptum
Pöndurnar Meng Meng og Jiao Qing komu til Berlínar í Þýskalandi í gær. Þeirra var beðið með mikilli eftirvæntingu í rúmt ár.
26.06.2017 - 09:53
 · Pöndur