Færslur: Pollapönk

Óvænt frá Högna og Pollapönki
Gestir í Háskólabíó og sjónvarpsáhorfendur eiga von á góðu á laugardaginn þegar síðari undanúrslitariðill Söngvakeppninnar fer fram í Háskólabíói. Þar troða upp sérstakir gestir eins og síðasta laugardag og að þessu sinni eru að Högni Egilsson, söngvari og lagahöfundur úr Hjaltalín og æringjar í Pollapönki sem kepptur fyrir Íslands hönd í Kaupmannahöfn árið 2014. Og þeir lofa einhverju óvæntu og skemmtilegu!