Færslur: Plöntulíf

Lundey í Kollafirði friðlýst
Friðlýsing Lundeyjar í Kollafirði var undirrituð í Viðey í dag af Guðmundi Inga Guðbrandssyni, umhverfis-og auðlindaráðherra. Lundey liggur í Kollafirði á milli Geldinganess og Brimness á Kjalarnesi. Hún er önnur eyjan í Kollafirði til þess að verða friðlýst á eftir Akurey sem var friðlýst í maí 2019.
08.06.2021 - 19:20
Pistill
Tónlist fyrir tunglið
Árið er 1969. Það er mikið rigningarsumar á Íslandi. Þú horfir á skjáinn eða hlustar á útvarpið. Í loftinu er bein útsending frá einum stærsta viðburði aldarinnar. Í dag lendir maðurinn á tunglinu.
28.04.2019 - 16:53
Viðtal
Miklar breytingar vegna útbreiðslu lúpinu
Miklar breytingar verða á gróðurfari og búsvæðum dýra vegna aukinnar útbreiðslu lúpínu og annars gróðurs á næstu áratugum. Þetta segir Borgþór Magnússon plöntuvistfræðingur sem kynnir niðurstöður rannsóknar á áhrifum lúpínu á gróður og jarðveg á Hrafnaþingi Náttúrufræðistofnunar Háskóla Íslands í dag.
06.02.2019 - 16:31
Fundi tugi nýrra dýra- og plöntutegunda
Vísindamenn hafa fundið 27 áður óþekktar dýrategundir og 88 plöntutegundir á vatnasvæði Mekong árinnar.
19.12.2017 - 10:50