Færslur: Plokk

Myndskeið
Stofnuðu náttúruklúbb og tína rusl um helgar
Sjö stelpur úr Laugarneshverfi stofnuðu náttúruklúbb eftir að hafa heyrt um loftslagsbaráttukonuna Gretu Thunberg. Þær tína rusl og hvetja aðra krakka til að vinna að umhverfisvernd. Fullorðnir eru velkomnir í Náttúruklúbbinn.
18.04.2021 - 19:27
Myndskeið
Ógeðslegast að plokka sprautunálar og bréfþurrkur
Sólin skein á hóp fólks sem tíndi rusl fyrir utan Landspítalann í Fossvogi í dag. Ógeðslegasta ruslið sem plokkarar fundu í dag á degi umhverfisins voru sprautunálar og klesstar bréfþurrkur. Forseti Íslands segist ekki geta hætt að plokka.
25.04.2020 - 19:36
Plokka og sýna heilbrigðisstarfsfólki stuðning
Stóri plokkdagurinn er á laugardag, á degi umhverfisins, og verður að þessu sinni plokkað til stuðnings heilbrigðisstarfsfólki. Þetta kemur fram í tilkynningu frá félagsskapnum Plokk á Íslandi, sem blæs til umhverfisátaksins þriðja árið í röð.
„Samfélagsmiðlar fylltust af alvöru rusli“
Stóri plokkdagurinn í gær fór fram úr björtustu vonum skipuleggjenda og fjöldi fólks sem tók þátt var með ólíkindum. Þetta segir Einar Bárðarson, einn skipuleggjandi hreinsunarátaksins.
29.04.2019 - 10:25