Færslur: playstation 5

Hætta sölu á umdeildum tölvuleik
Mikill styr hefur staðið um hinn nýútgefna tölvuleik Cyberpunk 2077, sem margir biðu með eftirvæntingu. Nú hefur Sony ákveðið að hætta sölu hans og Microsoft býður kaupendum endurgreiðslu.
22.12.2020 - 15:15
Svona lítur nýja PlayStation 5 tölvan út
Sony hefur nú opinberað útlit PlayStation 5 tölvunnar sem væntanleg er á þessu ári. Mikil eftirvænting hefur skapast í kringum tölvuna sem spilarar hafa margir beðið lengi eftir enda sjö ár síðan PlayStation 4 kom út.
12.06.2020 - 10:12
Kynning á fjarstýringu í hlýrabol sniðug markaðssetning
Playstation 5 leikjatölvan kemur til með að líta dagsins ljós í vetur eftir mjög langa bið spilara. Geir Finnsson, tækninörd RÚV núll, fór yfir væntingarnar fyrir tölvuna sem spáð er að verði bæði of dýr og fá eintök verði framleidd til að byrja með.
20.04.2020 - 15:07