Færslur: play

Fea, Birta og Fiskisund stærstu hluthafarnir
Flugfélagið Play sem hyggst hefja áætlunarflug í júní birti í dag lista yfir stærstu hluthafa sína eftir nýafstaðið lokað hlutafjárútboð sem nam hátt í sex milljörðum íslenskra króna. Fea ehf. er stærsti hluthafinn með 21,25% hlut.
21.04.2021 - 16:07
Undirbýr flug og auglýsir eftir framkvæmdastjórum
Lággjaldaflugfélagið Play sem stefnir á að hefja starfsemi á næstu mánuðum auglýsir eftir tveimur framkvæmdastjórum í dag. Annars vegar er auglýst eftir framkvæmdastjóra fjármálasviðs og hins vegar framkvæmdastjóra sölu- og markaðssviðs. Stefnt sé að því að skrá fyrirtækið á hlutabréfamarkað First North. Félagið er ekki komið með flugrekstrarleyfi en verið er að leggja lokahönd á þá vinnu, samkvæmt auglýsingunni.
17.04.2021 - 11:44
Play stefnir á flugtak í júní
Flugfélagið Play stefnir að því að hefja áætlunarflug í lok júní. Stjórnendur félagsins tilkynna fyrirætlanir sínar á næstu dögum.
14.04.2021 - 18:36
Play: Stefna á að miðasala hefjist í janúar
Undirbúningur við stofnun flugfélagsins Play er á lokametrunum, segir María Margrét Jóhannsdóttir, upplýsingafulltrúi félagsubs. Stefnt er á að miðasala hefjist í janúar að fjármögnun lokinni.
23.12.2019 - 14:22
 · Innlent · play · flug · Flugfélög · Flugsamgöngur · Atvinnulíf
Fjármögnun Play hefur dregist á langinn
Fjármögnun nýja flugfélagsins Play hefur gengið hægar en forsvarsmenn félagsins höfðu vonað. Sölu flugmiða sem átti að hefjast um mánaðamótin hefur verið frestað. Vonast er til að miðasalan hefjist fyrir áramót.
01.12.2019 - 12:25
Óttast ekki að verða undir í samkeppninni
Forstjóri hins nýja flugfélags Play telur að það geti vel þrifist í samkeppni við Icelandair. Markaðssérfræðingur segir margar gildrur í flugrekstri og mikilvægt sé að læra af mistökum WOW air.
05.11.2019 - 19:58
Viðskipti · Innlent · Samgöngumál · Wow air · wab · play · flug · Flugfélög · Icelandair