Færslur: Plan B

Fengu eina viku til að endurhugsa listahátíð frá grunni
„Þetta var hálf óraunverulegt, maður býst við 100 manna opnun og hefðbundinni hátíð eins og síðustu ár en með viku fyrirvara þurftum við að endurhugsa hátíðina algjörlega frá grunni,“ segir Inga Björk Margrétar Bjarnadóttir, einn skipuleggjenda listahátíðarinnar Plan B sem haldin er í Borgarnesi.
09.08.2020 - 16:57
Plan – B þrýstir á þolmörk listarinnar
Samtímalistahátíðin Plan – B fer fram í fjórða sinn í Borgarnesi um helgina. Dagskrá helgarinnar er af fjölbreyttu tagi og inniheldur meðal annars gjörninga, veggmyndir og gígantískan skúlptúr.
08.08.2019 - 13:17
Gamalt iðnaðarsamfélag verður listasamfélag
Þessa helgi fer fram Plan B artfestival í þriðja sinn í Borgarnesi.
09.08.2018 - 15:17