Færslur: PKK

Rússar hvetja Tyrki til stillingar í Sýrlandi
Rússnesk stjórnvöld segjast vonast til að Tyrkir sýni stillingu og beiti ekki of mikilli hörku gagnvart útlagasveitum Verkamannaflokks Kúrda í Sýrlandi. Tyrkir hafa gert loftárásir á búðir þeirra og hóta atlögu á landi.

Mest lesið