Færslur: pizza

Allir sendlar í Vesturbænum veikir og löng bið
Um áttatíu mínútna bið hefur verið eftir heimsendingu á pizzum frá Domino's á Hjarðarhaga í Reykjavík í dag.
01.12.2021 - 14:41
Útilokað að saka innflytjendur osta um lögbrot
Ólafur Stephensen framkvæmdastjóri Félags atvinnurekenda segir þau fyrirtæki innan raða FA, sem hafa flutt inn pitsuosta með jurtaolíu hafi fylgt leiðbeiningum og ákvörðunum tollayfirvalda um tollflokkun. Þannig sé útilokað að saka þau um tollasvindl, smygl eða önnur lögbrot.
Pítsa fyrir einn logandi svangan!
- snarfljótleg & einföld! Kæru pítsuaðdáendur. Þegar þið komið heim eftir skólann og eruð svöng og langar í eitthvað gott, er miklu ódýrara og skemmtilegra að elda sér sjálfur eitthvað gott heldur en að kaupa sér eitthvað tilbúið. Að gera gerlausa pítsu tekur til dæmis enga stund. Hér er uppskrift fyrir einn logandi svangan ungling
10.12.2015 - 20:30