Færslur: Pistlar

Pistill
Morð og myrkraverk í Barbíhöfuðborg heimsins
Júlía Margrét Einarsdóttir fjallar um stjörnurnar í Hollywood myrkurs og dauða, frægðargötuna, sundlaugarpartýin og fjöldamorðsminnisvarðana á Safni Dauðans.
26.01.2020 - 11:42
Pistill
Leitin að heimsálfum, leitin að sjálfinu
Í fyrsta pistli sínum í fjögurra pistla röð Ásgeirs Ingólfssonar skoðar hann mannkynssögu síðustu 250 ára út frá því hvernig hún birtist í nokkrum vel völdum myndasögum frá ýmsum heimshornum.
14.09.2019 - 12:00
Pistill
Guðirnir í okkur öllum
Tómas Ævar Ólafsson fer á Santa Maríu sjúkrahúsið í Lissabon til að freista þess að fá að skoða höfuð raðmorðingjans Diogos Alves. Höfuðið finnur hann ekki í þetta sinn, en hann fær að skoða ýmsa forvitnilega gripi sem þar er að finna.
14.04.2019 - 10:16
Pistill
Þegar dansinn verður banvænn
Dans er eitthvað sem heillar, alltaf og alls staðar, en hann er líka hættulegur. Í sumum tilvikum er hann jafnvel banvænn. Heimildir um stjórnlausa dansara eru til víða úr álfunni, þar sem í dag eru Ítalía, Frakkland og Þýskaland.
20.01.2019 - 10:00
Menningarefni · Dans · Pistlar · Dans · dauði · Víðsjá · Pistlar
Heimspeki mikilvæg sem aldrei fyrr
„Að mínu mati yrði það mikið gæfuspor ef listiðkun og iðkun heimspekilegrar hugsunar fengju aukið vægi í menntakerfum framtíðarinnar, þar sem þessar greinar veita umfram aðrar greinar tengingu við eigin rödd og líkama.“ Guðbjörg R. Jóhannesdóttir, pistlahöfundur Víðsjár, fjallar um líkamlega skynjun í nútímavæddum heimi.
29.12.2018 - 13:30
Afslappað, óformlegt, heimilislegt
„Ég er utan af landi, og flestar ferðir fjölskyldunnar í höfuðborgina á uppvaxtarárunum snerust um Kringluna og IKEA en ekki söfn og myndlist,“ Nýlistasafnið sendir Víðsjá mánaðarlegar pistlasendingar í tilefni af fjörtíu ára afmæli safnsins út afmælisárið. Að þessu sinni er Birkir Karlsson, safneignarfulltrúi safnins höfundur.
19.10.2018 - 16:56
Sungið um síversnandi ástand í Venesúela
Heiða Vigdís Sigfúsdóttir fjallar í pistli sínum um venesúelsku hljómsveitina La Vida Bohème, en meðlimir sveitarinnar eru flóttamenn sem sest hafa að í Mexíkó. Tónlistin er mjög pólitísk og fjallar meðal annars um það upplausnarástand sem skapast hefur í Venesúela þar sem milljónir borgara hafa flúið land.
08.04.2018 - 12:50
Rotvarnarefni gjörningasögunnar
„Leifarnar er að finna í svokölluðu gjörningaarkífi. Reyndar má færa rök fyrir því að safnið sé í raun að nota rotvarnarefni á gjörningana. Önnur hringrás, annar kleinuhringur. Kynslóðir að hringast um hvor aðra, ögrandi og lærandi af hvort öðru. Kannski er Nýló meira eins og súrdeigsmamma.“ Bára Bjarnadóttir sendi Víðsjá skilaboð frá Nýlistasafninu í tilefni af 40 ára afmæli safnsins.
08.04.2018 - 10:00
Munaðarlaust popp og útgáfa eftir dauðann
Þegar Dolores O‘Riordan, söngkona poppsveitarinnar The Cranberries lést fyrir aldur fram fyrr á þessu ári vöknuðu upp spurningar um hvað ætti að gera við væntanlega plötu sveitarinnar sem var komin langleiðina í framleiðslu. Og stórt er spurt.
07.04.2018 - 17:17
Kokkað í eldhúsinu
Bandaríski rapparinn Lil B er ekki einfaldur listamaður, sumir botna ekkert í honum á meðan aðrir elska hann og dá. Húmor og einlægni eru hans helstu einkenni og tónlistin hefur þótt ferskur blær í rappheiminum.
24.10.2017 - 09:50
Pistill
Hinn myrki prins
Dagur Hjartarson flutti pistil í Menningunni og velti fyrir sér arðgreiðslum á mörkum lífs og dauða.
19.05.2017 - 14:31
Slæmar í hálsi – og frábærar
Sigurbjörg Þrastardóttir er á Ítalíu og auðvitað veltir hún því fyrir sér ítalskri popptónlist. Hún fjallaði um hásar konur sem meina það sem þær syngja um í Víðsjá á Rás 1. Sigurbjörg skrifar:
Pistill
Rústatúristar í Amatrice
Undanfarna mánuði hefur ítalskur smábær á Ítalíu orðið táknmynd jarðskjálftanna miklu sem skóku landið á síðasta ári. Hörmungarnar hafa dregið aukin fjölda ferðamanna á svæðið en bæjarstjórinn tilkynnti þeim fyrir stuttu að þetta væri enginn staður fyrir afþreyingu.
21.04.2017 - 15:30
Súrsaður Sankti Valentínus
Sigurbjörg Þrastardóttir var á útiskónum í Víðsjá og velti fyrir sér ástinni og ástarjátningum frá ýmsum heimshornum.
23.02.2017 - 15:38
Manneskjan á stalli
Sigurbjörg Þrastardóttir rölti um Trafalgartorg í Lundúnaborg á útiskóm vikunnar.
02.02.2017 - 14:13
Hvað ertu, Ameríka?
Sigurbjörg Þrastardóttir lítur vestur um haf í pistli dagsins og rifjar upp ljóð sem viðbrögð við ástandinu þar.
26.01.2017 - 15:48
Besta land í heimi
Pistill Sigurbjargar Þrastardóttur, á útiskónum, í Víðsjá þann 19. janúar.
19.01.2017 - 16:00
Auðurinn í höfuðkúpunni
Pistill Sigurbjargar Þrastardóttir úr Víðsjá 12. janúar:
13.01.2017 - 15:35
Jólahugvekja á útiskóm
Pistill Sigurbjargar Þrastardóttur í Víðsjá, 22. desember.
22.12.2016 - 16:22
Kærleiksjöfnun ársins
Sigurbjörg Þrastardóttir á útiskónum í Víðsjá, 15. desember:
15.12.2016 - 15:35
Þvörusleikir sötrar kaffidrykk
Sigurbjörg Þrastardóttir á útiskónum í Víðsjá, 8. desember:
09.12.2016 - 09:03
… og Gylfi Sigurðsson í Svanavatninu
Sigurbjörg Þrastardóttir flutti eftirfarandi pistil á útiskónum í Víðsjá 10. nóvember.
Kleinuhringurinn í okkur öllum
Ein merkilegasta fréttin í kjölfar alþingiskosninga í vikunni tengdist amerískum kleinuhringjarisa og ótrúlegri spá hans um úrslit kosninganna, sem sló flestum öðrum við. Getur verið að kleinuhringir afhjúpi hver við í raun og veru erum? Sigurbjörg Þrastardóttir var á útiskónum í Víðsjá og fjallaði um kosningar og kleinuhringi í pistli sínum.
03.11.2016 - 14:02
Hvað er gott sjónvarp?
Sigurbjörg Þrastardóttir velti spurningunni, sem sjá má í fyrirsögn, fyrir sér í fimmtudagspistli sínum í Víðsjá 27. október 2016.
27.10.2016 - 15:52