Færslur: Pink Iceland

Viðtal
Þurfti að fleygja systur brúðgumans úr athöfninni
„Hún setur upp heyrnartól til að hlusta á tónlist, snýr baki í athöfnina og kveikir sér í sígó,“ rifjar Hannes Sasi Pálsson eigandi Pink Iceland ferðaskrifstofunnar um systur brúðguma sem sýndi það í verki í athöfninni hve illa henni væri við brúðina. Þegar gleðispillirinn var á bak og brott gekk athöfnin að óskum eins og hin 120 brúðkaupin sem Hannes hefur verið viðstaddur í starfi sínu.