Færslur: Pink FLoyd

Ragnar Þór - Pink Floyd og Neil Young
Gestur þáttarins að þessu sinni er Ragnar Þór Ingólfsson formaður VR. Hann mætir með uppáhalds Rokkplötuna klukkan 21.00. Vinur þáttarins sendir pistil og lag og óskalagasíminn opnar kl. 20.00 - 5687123.
Viðtal
Pink Floyd vildi reisa vegg á milli sín og aðdáenda
„Við ættum að reisa vegg á milli okkar og aðdáenda okkar.“ Þetta sagði Roger Waters, forsprakki hljómsveitarinnar Pink Floyd, við félaga sinn eftir tónleika sveitarinnar í Montreal árið 1977. Þá ofbauð Waters svo framkoma tónleikagesta, sem virtust hafa lítinn áhuga á tónlist sveitarinnar, en vildu eingöngu heyra þekkta smelli hennar á borð við „Money“, að hann hrækti á einn tónleikagesta. Þessi setning varð kveikjan að meistaraverkinu „The Wall“, en nú eru 40 ár síðan platan kom út.
29.11.2019 - 11:59
Alice Cooper - Snærós og Prince
Gestur Füzz að þessu sinni er Snærós Sindradóttir - hún mætir með uppáhalds ROKKplötuna sína kl. 21.00
17.11.2017 - 19:09
Síðasta Fuzz ársins
Gestur þáttarins er Ólafur Teitur Guðnason upplýsingafulltrúi ÍSAL en hann er mikill tónlistaráhugamaður sem hefur brugðið sér í hlutverk plötusnúðs þegar vel hefur legið á honum auk þess sem hann spilar á gítar og syngur fyrir vini sína.
30.12.2016 - 21:20