Færslur: Píka

Risapíka veldur usla í Brasilíu
Þrjátíu og þriggja metra löng píka hefur vakið umtal í Brasilíu. Listakonan vill varpa ljósi á valdaójafnvægi og misrétti en gagnrýnendur segja hana athyglissjúka.
17.01.2021 - 11:55
„Þú ert með píku allt árið“
Femínistafélag Háskóla Íslands stendur fyrir Píkudögum nú í vikunni þar sem markmiðið er að opna umræðuna um píkur og allt sem þeim fylgir.
26.03.2019 - 11:52
Ný bók um píkur
Gleðin að neðan er nýútgefin bók um píkuna, legið og allt hitt. Bókin er norsk og heitir upprunalega Gleden med skjeden en nú hefur Saga Kjartansdóttir þýtt hana. Saga og Sigga Dögg kynfræðingur kíktu í heimsókn í Núllið.
12.09.2018 - 16:28