Færslur: Píeta samtökin
Nærri 30 hringdu í neyðarsíma Píeta um jólin
Tæplega þrjátíu manns hringdu í neyðarsíma Píeta-samtakanna yfir jólin. Kynningarstjóri samtakanna segir hátíðarnar erfiðan tíma fyrir marga. Ljóst sé að brýn þörf sé á þjónustu fyrir þennan hóp allan sólarhringinn, allan ársins hring.
27.12.2020 - 19:00
Margir leita aðstoðar Píeta-samtakanna
Símtöl til Píeta-samtakanna voru rúmlega tvöfalt fleiri í júlí í ár en í sama mánuði í fyrra. Um þrjátíu einstaklingar hafa heimsótt samtökin, sem sinna forvarnarstarfi gegn sjálfsvígum í kjölfarið.
05.08.2020 - 17:32