Færslur: Píeta samtökin

18 ungmenni sviptu sig lífi á árunum 2015-18
„Geðrækt er málið“ var heiti á ráðstefnu um geðheilbrigði barna í morgun. Píeta-samtökin sinna forvarnarstarfi og styðja við aðstandendur þeirra sem stytta sér aldur. Hafnarfjarðarbær og Píeta samtökin skora á stjórnvöld og þau sem koma að uppeldi og menntun barna að setja forvarnarstarf í þágu barna á oddinn.
03.05.2022 - 17:01
Sjónvarpsfrétt
Í dag var hlaupið til góðs
Í dag átti Reykjavíkurmaraþonið að fara fram eftir að því var frestað frá 20. ágúst þegar upprunalega átti að hlaupa. Mörg góðgerðarfélög og smærri hópar og einstaklingar nýttu daginn í daginn í dag til að láta gott af sér leiða.
Nærri 30 hringdu í neyðarsíma Píeta um jólin
Tæplega þrjátíu manns hringdu í neyðarsíma Píeta-samtakanna yfir jólin. Kynningarstjóri samtakanna segir hátíðarnar erfiðan tíma fyrir marga. Ljóst sé að brýn þörf sé á þjónustu fyrir þennan hóp allan sólarhringinn, allan ársins hring. 
Margir leita aðstoðar Píeta-samtakanna
Símtöl til Píeta-samtakanna voru rúmlega tvöfalt fleiri í júlí í ár en í sama mánuði í fyrra. Um þrjátíu einstaklingar hafa heimsótt samtökin, sem sinna forvarnarstarfi gegn sjálfsvígum í kjölfarið.