Færslur: Pfeizer

Myndskeið
Meira en helmingur Ísraela hefur fengið bólusetningu
Samkvæmt Alþjóðaheilbrigðisstofnuninni hefur 90 prósentum bóluefnis í heiminum verið dreift til þróaðri landa. Um helmingur ísraelsku þjóðarinnar hefur fengið fyrri sprautuna af bóluefni frá Pfizer.
03.02.2021 - 19:20
Viðtal
„Maður vill ekki vera sá sem kemur með smit inn"
Reiknað er með að bólusetningu úr fyrsta skammti ljúki í dag. Á sjúkrahúsinu á Akureyri verða rúmlega 120 starfsmenn bólusettir í þessari fyrstu lotu. „Þetta munar öllu fyrir okkur," sagði, Jón Pálmi Óskarsson, forstöðulæknir sem fékk fyrsta skammtinn á sjúkrahúsinu nú í morgun.
30.12.2020 - 13:34
Svíar fá meira bóluefni fyrir áramót en búist var við
Svíar fá meira kórónuveirubóluefni frá lyfjafyrirtækjunum Pfizer/BioNtech í fyrstu afhendingu bóluefnisins í löndum Evrópusambandsins en áður hafði verið búist við. Auk þeirra 10.000 skammta, sem öll Evrópulönd munu fá, Ísland þar með talið, fá Svíar tugþúsundir skammta til viðbótar.