Færslur: Pfaff

Okkar á milli
„Það vita allir að þetta eru svartir peningar“
„Það á ekki að vera hægt að fólk labbi um með úttroðin umslög og skjalatöskur með peningum,“ segir Margrét Kristmannsdóttir framkvæmdastjóri Pfaff. Hún hefur lengi látið til sín taka í viðskiptalífinu og stýrir einu elsta fjölskyldufyrirtæki landsins en áður hafði afi hennar og svo faðir gengt sama starfi. Allt hófst ævintýrið með einni saumavél fyrir tæpri öld síðan.
20.10.2020 - 10:42