Færslur: Pétur Marteinn

Hver er þessi forseti Brasilíu?
Pétur Marteinn fór yfir úrslit brasilísku forsetakosninganna.
06.11.2018 - 15:55
Umdeildur braggi
Hið umdeilda braggamál hefur líklegast ekki farið fram hjá neinum síðustu daga en um hvað snýst það eiginlega?
17.10.2018 - 10:10
Svona var Hrunið
Þann 6.október 2008 flutti Geir H. Haarde, þáverandi forsætisráðherra, ræðu sem endaði á hinum fleygu orðum „Guð blessi Ísland“. Tilefni ræðunnar var Hrunið (með stóru H-i). Flest fullorðið fólk man atburðina fyrir tíu árum ljóslifandi en þau sem yngri voru þurfa ef til vill nokkra upprifjun.
05.10.2018 - 13:41
Það sem vert er að vita um NATO
Í ljósi heræfinga NATO sem að fram hafa farið að undanförnu á Íslandi ræddi Pétur Marteinn þessi áhugaverðu samtök, upprunann og hver tilgangur þeirra er.
26.09.2018 - 15:40
Fjöldamorð á Vestfjörðum
Pétur Marteinn mætti í Núllið og sagði frá því þegar rúmlega 30 baskneskir hvalveiðimenn voru myrtir á Vestfjörðum árið 1616.
19.09.2018 - 15:17
Hvernig fóru kosningarnar í Svíþjóð?
Mikið hefur gengið á í sænskri pólitík að undanförnu enda ný afstaðnar þingkosningar. Pétur Marteinn Urbancic Tómasson fer yfir kosningarnar og niðurstöður þeirra.
12.09.2018 - 14:34
Þegar borðtennis hafði áhrif á heimsbyggðina
Pétur Marteinn Urbancic Tómasson fer yfir hvernig borðtennis hafði áhirf á Kína og Bandaríkin sem höfðu árið 1972 ekki átt í stjórnmála eða viðskiptasambandi í rúm 20 ár. Margir muna eflaut eftir því í kvikmyndinni Forrest Gump þegar söguhetja myndarinnar slasast í hernum, byrjar að spila borðtennis og keppir í Kína. Sá atburður er lauslega byggður á því sem Pétur Marteinn ræðir í Núllinu.
29.08.2018 - 14:39
Hver var þessi Raspútín?
Pétur Marteinn smellir sér á sögulegar nótur í vikulegu innslagi sínu í Núllinu. Allt sem þú þarft að vita um hinn áhugaverða Grigori Rasputin færðu að vita hjá honum.
15.08.2018 - 16:15
Saga Verslunarmannahelgarinnar
Fram undan er líklegast ein uppáhalds helgi landsmanna, verslunarmannahelgin sjálf. Þá er algengt að fólk skelli sér í frí eða á einhverja af þeim ótal úti- og bæjarhátíðum sem haldnar eru. En hvert er upphaf þessarar helgar og hvernig hófst útihátíðin margrómaða, Þjóðhátíð?
02.08.2018 - 11:32
Hver er þessi Kavanaugh?
Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, er aldrei lengi úr sviðsljósinu. Ásamt því að vera í Evrópuheimsókn tilkynnti hann val sitt á nýjum hæstaréttardómara fyrr í vikunni, Brett Kavanaugh.
11.07.2018 - 13:51
Hvað er flóttamaður?
Flóttamenn og hinn margumræddi flóttamannavandi er sífellt í umræðunni, en hvað felst í þessum svokallaða vanda, og hvað þýðir það að vera flóttamaður?
27.06.2018 - 16:28
Persónuverndarlög, hvað er það?
Ný persónuverndarlöggjöf er kannski eitthvað sem að ekki margir eru meðvitaðir um en hins vegar hafa líklegast flestir orðið varir við það að hafa þurft að samþykkja nýja skilmála tengda ýmiskonar forritum og vefsíðum.
06.06.2018 - 11:02
Hvernig fóru borgarstjórnarkosningarnar?
Pétur Marteinn Urbancic Tómasson rýndi í niðurstöður borgarstjórnarkosninganna og velti fyrir sér möguleikunum í myndun meirihluta.