Færslur: Pétur Jóhann Sigfússon

Pétur Jóhann: „Ég er náttúrlega bara asnalegur“
Þriðja þáttaröðin af grínþáttunum Venjulegt fólk er nýkomin út en einn þeirra sem kemur þar nýr inn er Pétur Jóhann Sigfússon. Hann veiktist illa af COVID-19 í síðasta mánuði en er nú kominn á ról á ný. Hann leikur lögreglumann í þáttunum Verbúðin sem nú eru í tökum og heldur sér uppteknum í faraldrinum með hlaðvarpsgerð.
Viðtal
Einhver búinn að skíta á bílinn
Pétur Jóhann Sigfússon var frekar bjartsýnn á ástandið í þjóðfélaginu þegar hann mætti í Núllstillinguna fyrr í dag. Sonur hans, Jóhann Berg, fylgdi með pabba sínum í viðtalið og var fyrsti áhorfandi þáttarins í Eldborg í Hörpu, sem alla jafna er tóm á meðan útsendingu stendur.
01.04.2020 - 18:42
Myndskeið
Fíkn í að fá fólk til að hlæja
„Það var enginn byrjaður að skrifa ævisöguna mína svo ég ákvað að segja hana bara sjálfur,“ segir Pétur Jóhann Sigfússon, sem ætlar að rekja ævi sína í uppistandssýningunni Pétur Jóhann í 20 ár í Eldborg í næsta mánuði.
03.10.2019 - 11:26