Færslur: Pétur Jóhann

Viðtal
„Ólafur Ragnar er í rauninni ég“
„Allt þetta með að koma of seint, að vera alltaf að fá lánað og alltaf á leiðinni. Öll BYKO-árin mín voru svona,“ segir Pétur Jóhann Sigfússon. Tuttugu ár eru frá því hann var valinn fyndnasti maður Íslands og verður áfanganum fagnað með nýju uppistandi í nóvember.
23.08.2019 - 13:27