Færslur: Pétur G. Markan

„Skiptir ekki máli hvort Jesús sé trans, kona eða karl“
Þjóðkirkjan uppfærði forsíðumynd sína á Facebook fyrir helgi og olli með því nokkru fjaðrafoki. Á myndinni má sjá Jesú kampakátan með sitt síða hár og skegg en einnig vegleg brjóst og andlitsfarða. Pétur G. Markan, samskiptastjóri kirkjunnar, segir myndina fanga samfélagið eins og það er, og fjölbreytileika þess.
06.09.2020 - 12:57