Færslur: Pétur Ben

Púlsinn - Njálsbúð - Sálin á Rás 2 1991-2005
Í Konsert í kvöld rifjum við upp þrenna gamla tónleika með Sálinni hans Jóns Míns og eina nýrri með Pétri Ben.
01.03.2018 - 18:51
Eurosonic veisla í kirkju með Högna
Í Konsert vikunnar einbeitum við okkur að Eurosonic Festival sem fór fram í vikunni sem leið og heyrum meðal annars frábæra tónleika Högna Egilssonar sem fóru fram í kirkju Lúters í miðborg Groningen.
25.01.2018 - 11:49
The Shins og Pétur Ben...
Við bjóðum upp á tónleika bandarísku hljómsveitarinnar The Shins á ToDays festival í Torino í fyrri hluta þáttarins og í seinni hlutanum rifjum við upp tónleika Péturs Ben og Eldfuglanna á Airwaves 2006 í Listasafninu.
12.10.2017 - 20:30
Pétur Ben syngur Skinny Girl í Á allra vörum
Tónlistarmaðurinn Pétur Ben kom fram í söfnunarþætti Á allra vörum og söng lag sitt Skinny Girl sem verður á væntanlegri breiðskífu kappans.
24.09.2017 - 11:07
Skandinavía á Eurosonic Festival
Í Konsert í kvöld heyrum við upptökur með íslenskum, dönskum og sænskum tonlistarmönnum frá Eurosonic Festival 2017
19.01.2017 - 19:11
Reykjavík kraumar af kátínu - Airwaves dagur 3
Það má með sanni segja að Reykjavík kraumi af kátínu. Hvar sem fæti er stigið niður er eitthvað að gerast, tónleikar á hverju götuhorni og bros á hverju mannsbarni.
05.11.2016 - 15:52

Mest lesið