Færslur: Pet Shop Boys

Lifandi áramótabland...
Í Konsert kvöldins verður boðið upp á brot af því best, eða blöndu, tóndæmi frá hinum ýmsu Konsert þáttum ársins 2016.
Pet Shop Boys og Doors
Í Konsert kvöldsins förum við fyrst til Gautaborgar í svíþjóð í ágúst í fyrra og hlustum á Pet Shop Boys og síðan beina leið 46 ár aftur í tímann og heyrum í The Doors á tónleikum í Seattle.
26.05.2016 - 11:38