Færslur: Persaflói

Milljarða stríðsskaðabætur greiddar að fullu
Stjórnvöld í Írak hafa innt af hendi síðustu greiðslu stríðsskaðabóta til Kúveit. Þrjátíu og eitt ár er frá því Saddam Hussein, sem þá réð ríkjum í landinu, réðst inn í Kúveit og hratt af stað fyrsta Persaflóastríðinu.
23.12.2021 - 14:01
Írönsku kjarnorkuveri lokað af tæknilegum orsökum
Starfsemi Bushehr kjarnorkuversins í Íran hefur verið stöðvuð tímabundð af tæknilegum orsökum. Það hefur því látið af rafmagnsframleiðslu meðan á lokuninni stendur.
21.06.2021 - 06:33