Færslur: Pep Guardiola

Poppstjörnur og fótboltamenn eru í Pandora skjölunum
Nafn kólumbísku söngkonunnar Shakiru kemur fyrir í Pandora skjölunum, en það á einnig við um margar aðrar stjörnur. Pandora skjölin koma frá fjórtán aflandsþjónustufyrirtækjum og afhjúpa meðal annars fjármál og vafasöm milljarðaviðskipti fyrrverandi eða núverandi þjóðarleiðtoga og kaupsýslumanna.
05.10.2021 - 00:34
Guardiola og formaður aðdáenda Man City í hár saman
Pep Guardiola, þjálfari Englandsmeistara Manchester City, og Kevin Parker, formaður stuðningsmannaklúbbs liðsins fóru í hár saman í kjölfar þess að þjálfarinn biðlaði til stuðningsmanna að fjölmenna á leik liðsins um helgina. Formaðurinn sagði honum á móti að halda sig við þjálfunina.