Færslur: peningaseðlar

Átta ára til rannsóknar vegna leikfangaseðla
Svissneska lögreglan tók átta ára dreng til rannsóknar eftir að hann fór með leikfangapeningaseðil út í búð og spurði hvort hann gæti borgað með þeim.
11.06.2020 - 11:54
Flóknar prentfléttur sem segja ákveðna sögu  
„Ef þú ert með ung augu, góða birtu og stækkunargler, þá áttu að geta lesið nýyrðin,“ segir Kristín Þorkelsdóttir um ákveðinn flöt á tíu þúsund króna seðlinum en hún hannaði alla íslensku peningaseðlana sem nú eru í umferð.
25.05.2018 - 15:33