Færslur: Peningafölsun

Lögregla varar við fölsuðum peningaseðlum í umferð
Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hefur nokkur mál til rannsóknar þar sem tilkynnt hefur verið um falsaða 5 og 10 þúsund króna peningaseðla. Jafnframt hefur falsaðra evru-seðla orðið vart að því er fram kemur á vefsíðu lögreglunnar.
Sjö handteknir grunaðir um fjársvik og peningafölsun
Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu rannsakar nú umfangsmikið mál sem snýr að meintum fjársvikum og peningafölsun. Sjö voru handteknir vegna málsins í síðustu viku og færðir til yfirheyrslu lögreglu og lögreglan hefur í tvígang ráðist í húsleit í þágu rannsóknarinnar. Í tilkynningu sem Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu sendi frá sér í dag kemur fram að grunur leiki á að skipulögð brotastarfsemi hafi átt sér stað.