Færslur: Peking

Franskir njósnarar á eftirlaunum dæmdir í fangelsi
Tveir fyrrum starfsmenn frönsku utanríkisleyniþjónustunnar hafa verið dæmdir í fangelsi fyrir að deila leynilegum upplýsingum með kínverskum stjórnvöldum.
12.07.2020 - 15:10
Frekari takmarkanir í Peking til að stöðva aðra bylgju
Ferðatakmarkanir ná nú til um hálfrar milljónar íbúa Peking, höfuðborgar Kína, vegna hópsýkingar COVID-19, en sá fyrsti greindist á föstudaginn í síðustu viku. Fram að því höfðu engin smit greinst í höfuðborginni í rúma tvo mánuði.
18.06.2020 - 11:01
Erlent · Asía · Heilbrigðismál · COVID-19 · Kína · Peking