Færslur: Pegasus

Njósnað um finnska diplómata með óværunni Pegasusi
Njósnað hefur verið um finnska stjórnarerindreka með fulltingi tölvuóværunnar Pegasus sem notuð er meðal annars til að brjótast inn í snjallsíma manna.
29.01.2022 - 02:20
Mexíkói í haldi grunaður um njósnir gegnum Pegasus
Maður er í haldi yfirvalda í Mexíkó grunaður um að hafa njósnað um þarlendan blaðamann gegnum ísraelska njósnabúnaðinn Pegasus. Í sumar leiddi gagnaleki úr fyrirtækinu sem hannaði búnaðinn í ljós að fylgst var með tugum þúsunda gegnum snjallsíma þeirra.
Macron kallar þjóðaröryggisráð saman vegna Pegasus
Emmanuel Macron, forseti Frakklands, boðaði í morgun til fundar með þjóðaröryggisráði landsins til þess að ræða ísraelska njósnabúnaðinn Pegasus.
22.07.2021 - 07:18
Viðtal
Mikil leynd yfir tökum á Íslandi
Það hefur ekki farið fram hjá mörgum Íslendingum að áttunda sería Krúnuleikanna er sýnd um þessar mundir. Hluti þáttanna hefur verið tekinn upp hér á landi. Framleiðslufyrirtækið Pegasus hefur séð um aðkomu íslenskrar framleiðslu að þáttunum en má ekkert gefa upp.
30.04.2019 - 09:18