Færslur: Paul Simon

Paul Simon kveður
Söngvaskáldið Paul Simon er núna á síðasta tónleikaferðalagi sínu. Tónleikaröðina kallar hann Homeward Bound tour og að óbreyttu leikur hann á sínum allra síðustu tónleikum í New York borg 22. september.
18.08.2018 - 10:00
Mammút og Árstíðir og Paul Simon!
Við heyrum upptökur Rásar 2 frá Iceland Airwaves 2016 með Mammút og Árstíðum og svo órafmagnaða tónleika með Paul Simon frá 1992.
07.09.2017 - 10:03