Færslur: Páskaegg

Hraun selst sem aldrei fyrr
Fjölmargir hafa birt myndir af sér á samfélagsmiðlum með gosi og hrauni. Ýmsir sem ekki hafa komist í Geldingadali slá á létta strengi og láta Hraun-súkkulaðið klassíska frá Góu duga. Viðskiptastjóri Góu sem framleiðir Hraun segist hafa orðið var við aukna sölu á súkkulaðinu.
31.03.2021 - 20:35
Árný og Daði keppa í páskaeggjagerð
Daði og Árný finna engin páskaegg í Kambódíu, þau bregða því á það ráð að búa þau til sjálf. Til verksins þarf fullt af súkkulaði, nammi, skraut og hraðar hendur því súkkulaðið bráðnar jafnóðum í hitanum.
03.04.2018 - 12:12
Páskaeggin ódýrust í Bónus – allt að 57% munur
Allt að 57% verðmunur var á páskaeggjum á milli verslana í verðlagskönnun ASÍ í matvöruverslunum 20. mars. Ódýrustu eggin var langoftast að finna í Bónus en þau dýrustu oftast í Hagkaup. Oftast var lítill munur á verði páskaeggja í Bónus og Krónunni.
23.03.2018 - 12:35
Páskar: Samsuða siða á sigurhátíð
Páskarnir nálgast óðfluga og í tilefni af því tökum við okkur flest frí frá vinnu og námi og borðum ofvaxin egg úr súkkulaði. Alls kyns misfurðulegar hefðir hafa fylgt þessari miklu sigurhátíð kristinna í gegnum tíðina. Sumar eru frá því löngu fyrir fæðingu Krists, á meðan aðrar eiga uppruna sinn á 20. öld.
24.03.2016 - 10:00
Marsípanpáskaegg
16 stk Marsípan-núggategg
16.03.2016 - 09:59