Færslur: Páskadagskrá

Páskadagskráin á RÚV
Að vanda er boðið upp á fjölbreytta og vandaða dagskrá á öllum miðlum RÚV yfir hátíðisdagana. Nýtt íslenskt efni og skemmtun fyrir alla fjölskylduna verður í öndvegi.
08.04.2020 - 09:54
Viðtal
Samtvinnuð líf ólíkra kvenna
Myndin Andið eðlilega segir frá því hvernig líf tveggja kvenna, einstæðrar íslenskrar móður og hælisleitanda frá Gíneu-Bissaú, fléttast saman á óvæntan hátt. Hún verður sýnd á föstudaginn langa á RÚV.
Ó höfuð dreyra drifið verður American Tune
Um páskana verða á dagskrá þrír þættir sem heita „Blaðað í páskasálmabókinni“. Þar fjallar Una Margrét Jónsdóttir um sálma sem tengjast föstu og páskum.
28.03.2018 - 10:14
Páskaóperan beint frá Metrópólitan
Laugardaginn 31. mars verður páskaópera útvarpsins á dagskrá. Það er „Cosi fan tutte“ eftir Wolfgang Amadeus Mozart sem er send út beint frá Metrópólitan-óperunni í New York.
27.03.2018 - 16:43