Færslur: Pardon my icelandic

Pínlegar klisjur í annars góðu uppistandi Ara Eldjárns
Ari Eldjárn er öruggur og geðþekkur í frumraun sinni á Netflix, segir gagnrýnandi The Guardian. Hann reiði sig hins vegar mjög á þjóðernisstaðalmyndir í annars vel heppnuðu uppistandi sem verði væntanlega ekki hans síðasta á streymisveitunni.
04.12.2020 - 12:05