Færslur: Papúa

Heimsins fjölbreyttasta flóra er á Nýju Gíneu
Viðamikil rannsókn 99 plöntufræðinga frá 56 háskólum og stofnunum í 19 löndum hefur leitt til þess að eyjunni Madagaskar hefur verið velt af stalli sem heimkynnum heimsins fjölbreytilegustu flóru og Nýja Gínea krýnd heimsmethafi í blóma- og plöntuskrúði í hennar stað.
06.08.2020 - 04:23
Liðsauki sendur til Papúa
Stjórnvöld í Indónesíu hafa sent liðsauka úr her og lögreglu til að kveða niður mótmæli og óeirðir í Papúa-héraði austast í landinu. Fjölmenn mótmæli hafa verið í borgum og bæjum í Papúa undanfarna viku og kveikt hefur verið í opinberum byggingum.
21.08.2019 - 08:57
Erlent · Asía · Indónesía · Papúa