Færslur: Pálmi Matthíasson

Síðdegisútvarpið
„Vinum mínum þakklátur að hafa ekki gefist upp á mér“
Séra Pálmi Matthíasson lætur af störfum um helgina eftir 32 ár í Bústaðakirkju. Hann þjónaði áður fyrir norðan og meðal annars í Grímeyjarkirkju og segir hann marga íbúa hafa grátið þegar hún varð eldi að bráð í vikunni. Hann hlakkar til að fá tíma til að hlúa að fjölskyldunni og hitta vini sína.
26.09.2021 - 12:00