Færslur: Páll Ragnar Pálsson

Bíóást
„Ekki endilega týpan sem maður myndi umgangast mikið“
„Hann er nettur siðblindingi en ofboðslega skemmtilegur,“ segir Páll Ragnar Pálsson tónskáld um aðalpersónu unglingagrínmyndarinnar Ferris Bueller‘s Day Off eftir John Hughes. Páll sá myndina þegar hún kom fyrst út, aðeins níu ára gamall, hló þá og hlær enn. Myndin er sýnd í Bíóást í kvöld.
Quake eftir Pál Ragnar Pálsson
Verðlaunaverk Páls Ragnars Pálssonar á Alþjóðlega tónskáldaþinginu 2018.
Palli - Sonic Youth og AC/DC
Páll Ragnar Pálsson tónskáld og gítarleikari Maus er gestur Füzz í kvöld.
25.05.2018 - 18:11
Rokkuð klassík Páls Ragnars
„Ég held að ég taki mikið veganesti með mér úr rokkinu. Ég hugsa tónlistina mína út frá sándi frekar en hefðbundnum hljómum og held ég taki ákveðið sánd með úr rokkinu. Ég hugsa stundum um sellóið svolítið eins og rafmagnsgítarinn,“ segir Páll Ragnar Pálsson tónskáld og meðlimur rokksveitarinnar MAUS sem hlaut á dögunum aðalverðlaun á Alþjóðlega tónskáldaþinginu fyrir verk sitt Quake. Hann er fyrsta íslenska tónskáldið sem hlýtur þessa viðurkenningu.
Hildur og Páll á alþjóðlega tónskáldaþingið
Verk eftir tónskáldin Hildi Guðnadóttur og Pál Ragnar Pálsson eru tilnefnd af Ríkisútvarpinu til að taka þátt í Alþjóðlega tónskáldaþinginu – International Rostrum of Composers, sem haldið verður  í Búdapest dagana 15.–19. maí.