Færslur: Páll Óskar

Birnir og Páll Óskar eiga vinsælasta lagið á Rás 2
Tónlistarárið 2021 var blómlegt og það endurspeglaðist í fjölbreyttum lögum sem rötuðu á spilunarlista Rásar 2 í ár. Eins og vant er fékk nóg af nýrri og ferskri tónlist að hljóma, bæði af íslensku sem og erlendu efni en tíu vinsælustu lögin á Rás 2 í ár voru með íslenskum flytjendum.
05.01.2022 - 14:08
Jólasveifla
Jólasnjór umvefur allt í Fríkirkjunni
Ljósin ljóma og bjöllur óma þegar Páll Óskar flytur lagið Jólasnjór ásamt Sönghópnum við Tjörnina í Jólasveiflu sem er á dagskrá í kvöld.
24.12.2021 - 11:00
Birnir og Páll Óskar - Spurningar
Það var mikið um dýrðir þegar Páll Óskar og Birnir mættu með Spurningar, eitt vinsælasta lag landsins í Vikuna með Gísla Marteini.
„Vildi svo skemmtilega til að ég kann á hjólaskauta“
Rapparinn Birnir og stórsöngvarinn Páll Óskar hafa sameinað krafta sína í nýju lagi. Myndband lagsins er kærkomin sólarskvetta í skammdeginu og þar njóta hæfileikar Birnis sín ekki einungis á tónlistarsviðinu.
15.01.2021 - 15:09
Viðtal
„Mér líður ekki vel þarna inni“
„Það þarf rosalegan andlegan styrk til að skoða þetta hjá sjálfum sér og spyrja: Af hverju þarftu öll þessi læk? Hvað er það sem þú ert að eltast við þarna inni?“ segir Páll Óskar Hjálmtýsson sem hefur miklar efasemdir um nytsemi samfélagsmiðla. Hann gefur út nýtt lag í vikunni ásamt rapparanum Birni, sem er að Palla sögn það besta sem hann hefur átt hlutdeild í.
11.01.2021 - 13:17
Miðnæturmessa
Hátíðleg Páll Óskar og Monika í Fríkirkjunni
Páll Óskar Hjálmtýsson og Monika Abendroth hörpuleikari héldu fyrstu miðnæturtónleika sína á aðfangadagskvöld árið 2002 og hafa þau haldið í þá hátíðlegu hefð nær sleitulaust síðan. Í ár er engin undantekning og nú má njóta tónleikanna heima í stofu.
„Íslendingar eru hillbillís með kreditkort – allir“
„Næturlífið í Reykjavík er það mest desperat í heimi,“ segir Páll Óskar Hjálmtýsson í tónlistarheimildarmyndinni Popp í Reykjavík frá 1998 þar sem hann lóðsar áhorfendur í gegnum næturlífið.
02.06.2020 - 12:27
Í BEINNI
Páll Óskar heldur uppi stuði með Sinfóníuhljómsveitinni
Páll Óskar Hjálmtýsson flytur mörg af þekktustu lögum sínum í útsetningu fyrir hljómsveit. Páll Óskar hefur um áratuga skeið verið ein skærasta poppstjarna Íslands og er jafnvígur á stuðtónlist og ballöður.
Morgunútvarpið
Þakklátur fyrir þennan risastóra pásutakka í líf sitt
Eftir langt hlé er tónleikahald að fara aftur af stað á Íslandi með áhorfendum. Í Hörpu hefur dyrum verið lokið upp og Páll Óskar kemur fram ásamt Sinfóníuhljómsveit Íslands í Eldborg annað kvöld. Páll Óskar segir að COVID-19 faraldurinn hafi komið með afar kærkominn pásutakka inn í líf hans.
„Þetta er ekki heimsendir og þetta ástand mun líða hjá“
Páll Óskar Hjálmtýsson er fimmtugur í dag. Hann ætlaði upphaflega að halda þrenna tónleika til að halda upp á afmælið en varð að fresta þeim vegna COVID-19 faraldursins. Hann segir mánuðinn fram undan verða erfiðan, en minnir á að þetta sé tímabundið ástand.
16.03.2020 - 13:05
Fallegar fréttir á erfiðum tímum
Það getur allt litið frekar ömurlega út á fyrsta degi fjögurra vikna samkomubanns í miðjum heimsfaraldri. Ef það var einhvern tímann dagur til þess að líta á björtu hliðarnar þá er það sennilega í dag. Við tókum saman nokkrar góðar fréttir sem hægt er að gleðjast yfir á þessum fordæmalausu tímum.
16.03.2020 - 11:31
Raggi Bjarna veitti Páli Óskari fjármálaráðgjöf
Eftir að Páll Óskar gaf út plötuna Deep Inside Paul Oscar árið 1999 lenti hann í miklum fjárhagsvandræðum þar sem að platan seldist illa. Páll Óskar segist aldrei hafa farið vel með peninga en eftir að hafa fengið fjármálaráðgjöf frá Ragga Bjarna eyðir hann nú í sparnað.
Poppland
„Þeim fannst ég vera að kasta hæfileikunum á glæ“
Páll Óskar er alinn upp í tónlistarfjölskyldu en segir að foreldrarnir hafi ekki skilið tónlistina eða haft smekk fyrir diskóinu þegar fyrsta platan kom út. Diskókóngurinn fagnar þeim stóráfanga í ár að hann hefur lifað í hálfa öld. Hann kveðst finna fyrir bæði gleði og þakklæti yfir að vera enn að.
03.02.2020 - 14:05
Myndskeið
„Íslendingar dansa ekki eftir takti“
Páll Óskar Hjálmtýsson hefur spilað á fleiri böllum en hann getur talið – og væntanlega séð nær öll þau dansspor sem Íslendingum er fært að stíga. Páll segir frá í Sporinu, nýjum þætti um dans á RÚV.
02.10.2019 - 16:54
Bjóst við fáum í fyrstu gleðigönguna
Hinseginleikinn er víða og á næstu vikum mun Ingileif kafa ofan í hinar ýmsu hliðar hans og tala við áhugavert fólk í nýjum hlaðvarpsþætti hjá RÚV núll. Hinsegindagar hér á landi hafa vaxið og dafnað í gegnum árin og eru orðnir órjúfanlegur hluti okkar menningar. Í fyrsta þætti Hinseginleikans ræðir Ingileif við Pál Óskar Hjálmtýrsson.
30.07.2019 - 13:23
„Við skulum brjóta blað í Íslandssögunni“
„Þú hefur alveg séð íslenska listamenn nota búninga eða grafík og myndbönd, jafnvel dans. En veistu, ég veit ekki um íslenskan listamann sem hefur gert þetta allt í einu, á sérsmíðuðu sviði,“ segir Páll Óskar Hjálmtýsson sem kemur fram á stórtónleikum í Laugardalshöll næsta laugardag.
13.09.2017 - 19:31
Palli vissi alltaf að Jóhann Jóhannsson...
..myndi snúa sér að kvikmyndatónlist.
Mynd með færslu
Enn slær Páll Óskar í gegn
Það er óhætt að segja að stiklan sem RÚV gerði við lag Páls Óskars, Vinnum þetta fyrirfram, hafi slegið í gegn. Á þeim rúma sólarhring frá því að stiklan var frumsýnd hafa 50 þúsund manns séð færsluna á Facebook síðu RÚV. Palli syngur lagið í Háskólabíói á laugardaginn í fyrstu undankeppni Söngvakeppninnar.
02.02.2016 - 12:49