Færslur: Pakkaferðir RÚV núll

Pakkaferð RÚV núll
Hreindýr, fossar og fegurð á Austurlandi
Í þessari viku förum við í ferð um Austurland, byrjum á Höfn í Hornafirði og endum ferðina á Seyðisfirði. Það eru að sjálfsögðu fjölmargir áhugaverðir staðir til að skoða á leiðinni, góður matur og nóg af náttúruperlum.
06.07.2020 - 15:32
Pakkaferð RÚV núll
Fimm daga ferð um náttúruperlur Norðurlands
Í þessari viku förum við í ferð um Norðurland og tökum ferjuna út í Hrísey. Það er margt skemmtilegt að gera og skoða á leiðinni: fossar, sundlaugar, söfn og aðrar náttúruperlur.
29.06.2020 - 15:28
Pakkaferð RÚV núll
Snæfellsnes og Flatey á Breiðafirði á fjórum dögum
Í þessari viku förum við í ferð um Snæfellsnesið og tökum ferjuna yfir til Flateyjar. Það er margt skemmtilegt að skoða og gera á leiðinni: Rifja upp Bárðarsögu, skoða fossa og hafa það náðugt með fjölskyldu eða vinum.
22.06.2020 - 15:19
Pakkaferð RÚV núll
Í návist jökla, fossa og heitra lauga á fjórum dögum
Í sumar ætlum við á RÚV núll að koma með hugmyndir af nokkrum skemmtilegum ferðum til að fara í með fjölskyldu eða vinum og kynna lesendum undir nafninu Pakkaferð RÚV núll. Í þessari viku förum við í ferð um Suðurlandið og part af Suðausturlandi.
15.06.2020 - 14:44
Pakkaferð RÚV núll
Fimm daga ferð um Vestfirði og ótrúleg náttúrufegurð
Í sumar ætlum við á RÚV núll að koma með hugmyndir af nokkrum skemmtilegum ferðum til að fara í með fjölskyldu eða vinum og kynna lesendum undir nafninu Pakkaferð RÚV núll. Við byrjum á Vestfjörðum en þar er margt að skoða og fleira að gera.
09.06.2020 - 13:39