Færslur: pakkaferðir
Réttindi ferðafólks tryggð með Ferðatryggingasjóði
Ferðatryggingasjóður, nýtt tryggingakerfi fyrir pakkaferðir, sem á að tryggja betur rétt neytenda, leysir nú gildandi kerfi af hólmi. Stjórn sjóðsins hefur þegar fundað og falið Ferðamálastofu að skipuleggja starfsemina.
12.07.2021 - 16:02