Færslur: Öxnadalsheiði

Freistast á snjóþungar heiðar fram hjá lokunarhliðum
Nokkur dæmi voru um að vegfarendur hefðu lokanir á Öxnadalsheiði að engu en hún var lokuð í næstum einn og hálfan sólarhring í vikunni vegna veðurs og fannfergis. Snjómokstursmenn urðu að byrja á að draga fjóra bíla í burtu áður en þeir gátu hafist handa við mokstur.
15.01.2022 - 02:14
Aðstoða fólk í föstum bílum á Öxnadalsheiði
Björgunarsveitarfólk frá Akureyri er á leiðinni upp á Öxnadalsheiði að aðstoða ökumenn nokkurra bíla sem eru fastir.
01.01.2022 - 16:05
Öxnadalsheiði opnuð að nýju eftir árekstur
Umferð hefur verið hleypt um Öxnadalsheiði, á milli Skagafjarðar og Eyjafjarðar, að nýju.
Snjóflóð féll í Ljósavatnsskarði– Vegir víða lokaðir
Snjóflóð féll á veginn um Ljósavatnsskarð í kvöld. Búið er að opna Stórutjarnaskóla fyrir ferðafólki sem ekki kemst leiðar sinnar. Samkvæmt tilkynningu frá Lögreglunni á Norðurlandi eystra lenti einn í flóðinu en varð ekki meint af.
19.12.2019 - 13:25