Færslur: Óttarr Proppé

COVID frændi sem illa útgáfan af Svampi Sveins
„Þetta er okkar framlag. Niður með þennan bölvaða COVID og smá hrista hausinn með,“ segir Óttarr Proppé sem var að senda frá sér lagið COVID frændi ásamt hljómsveitinni Dr. Spock.
18.10.2020 - 13:25
„Við ákváðum snemma að verða listbræður“
Rokkararnir og listamennirnir Óttarr Proppé og Sigurjón Kjartansson voru unglingar í Kópavogi þegar þeir kynntust og smullu saman. Þeir deila meðal annars áhuga á óhugnaði og drunga og gerðu ungir saman heimagerðar hryllingsmyndir með miklu gerviblóði. Mesta áherslu lögðu þeir á tónlistina fyrir myndirnar og varð sú tónsmíð vísir að hljómsveitinni HAM.
13.10.2020 - 11:31
Á kafi í bókum í rúm 20 ár
Óttarr Proppé fyrrverandi ráðherra, sögvari Ham og bókabéus, er lesandi vikunnar í Mannlega þættinum á Rás 1. Almenn leiðindi ráku hann í lestur sem barn, og þá gjarnan ævisögur skrítinna karla sem hann fann hjá afa sínum.
08.01.2018 - 13:37