Færslur: Óskarsverðlaun 2019

Söguleg meðalmennskuhátíð
Inga Sara og Alexander fylgja eftir fyrri þætti sínum um Óskarsverðlaunin með ígrundaðri umræðu um nýafstaðna hátíðina.
28.02.2019 - 13:42
Um konur, til kvenna og Óskarslögin
Í Rokklandi vikunnar er, í tilefni konudags, boðið upp á lög sem karlar hafa samið um konur og til kvenna.
26.02.2019 - 10:19
Óskarsmynd sem örvar tárakirtla
Kvikmyndin Green Book hlaut eftirsóttustu verðlaunin á Óskarshátíðinni í ár. Myndin gerist á sjöunda áratugnum, fjallar um fordóma í bandarísku samfélagi og hreyfði mjög við Árna Vilhjálmssyni tónlistarmanni.
25.02.2019 - 14:28
Óskarsleikarar fá ferð til Íslands að gjöf
Allir þeir sem tilefndir eru til Óskarsverðlauna í flokkum aðal- og aukaleikara, aðal- og aukaleikvenna og leikstjóra fá veglegan gjafapakka að andvirði tug milljóna króna. Einn aðalvinninganna er lúxusferð til Íslands.
21.02.2019 - 23:30
Allt sem þú þarft að vita um Óskarinn
Fyrri þátturinn í tveggja þátta bombunni Hver er þessi Óskar? fór í loftið í gær en í honum fjalla Inga Sara og Alexander Aron, sjálfskipaðir Óskarssérfræðingar Íslands, um allt milli himins og jarðar sem tengist Óskarsverðlaunahátíðinni sem fram fer næsta sunnudag.
19.02.2019 - 13:41
Átta myndir sem hefðu átt að vinna Óskarinn
Óskarsverðlaunin verða afhent við hátíðlega athöfn í Dolby-leikhúsinu í Los Angeles á sunnudagskvöldið en talsverður styr hefur staðið um verðlaunin í ár, eins og svo oft áður.
Fyrsta ofurhetjumyndin tilnefnd sem besta mynd
Myndin um Marvel-hetjuna Svarta pardusinn, Black Panther, varð í dag fyrsta ofurhetjumyndin sem er tilnefnd til Óskarsverðlauna í flokki bestu mynda.