Færslur: Óskar Arnórsson

Pistill
Tveir eða þrír hlutir um arkitektúr og Godard
„Mörg höfum við heyrt klisjuna um að borgir séu handrit sem hefur verið afmáð og endurskrifað aftur og aftur. París er sérstaklega áhugaverð birtingarmynd þessarar klisju vegna þess að hún er svo vel þekkt,“ skrifar pistlahöfundur Víðsjár.
19.09.2022 - 13:57
Pistill
Snúðar, kleinur, ástarpungar: Líf við 92°C 
„Kleinur, rétt eins og annað bakkelsi, er ætur arkitektúr. Þú treður ekki kleinu upp í þig eins og villimaður, heldur siturðu beinn í baki og dubbar munnvikin með servíettu eftir hvern bita. Þannig stýrir arkitektúr hlutanna okkur.“ Óskar Arnórsson arkítekt fjallar um heiminn með gleraugum arkítektsins.
14.09.2022 - 14:09
Pistill
Gleraugu arkitekts með gleraugum arkitektsins
„Með því að bera sjálfur þetta gleraugnaform gat ég sagt „ég er arkitekt“ án þess að þurfa að segja það, um leið og ég gerði grín að sjálfum mér með hlægilega tilgerðarlegum gleraugnastíl sem sýndi að þrátt fyrir allt tæki ég mig ekki of alvarlega.“ Óskar Arnórsson arkitekt fjallar um heiminn með gleraugum arkitektsins.
12.09.2022 - 08:30