Færslur: Óskar Árni Óskarsson

Viðtal
Andinn í vélinni
Á dögunum var opnuð í Hjarta Reykjavíkur við Laugaveg sýningin Með tveimur fingrum þar sem sjá má myndljóð eftir rithöfundinn Óskar Árna Óskarsson. Óskar hefur fengist við myndljóðagerð í ríflega tuttugu ár en hann er einkum þekktur fyrir ljóðlist sína og smáprósa, auk þess sem hann hefur fengist við þýðingar.
25.04.2021 - 10:57
Skáld himintungla og hlandporta
Reykjavíkurmyndir er heiti nýs ljóðaúrvals með ljóðum Óskars Árna Óskarssonar. Ljóðin eiga það flest sameiginlegt að vera ort á strætum Reykjavíkurborgar, hvar Óskar arkar jafnan um inn á milli hlandporta og horfir þess á milli til himintungla.