Færslur: Örnefni

Hugmyndasöfnun nafna á nýtt sveitarfélag
Þann 19. febrúar síðastliðinn samþykktu íbúar Blönduósbæjar og Húnavatnshrepps sameiningu sveitarfélaganna. Nafn sameinaðs sveitarfélags hefur ekki verið ákveðið en byrjað er að safna hugmyndum.
13.03.2022 - 11:20
Leitað að nafni á nýtt sveitarfélag
Í júní síðastliðnum samþykktu íbúar Skútustaðahrepps og Þingeyjarsveitar sameiningu sveitarfélaganna. Nafn hefur ekki verið ákveðið og er nú hafið ferli við val á heiti sameinaðs sveitarfélags.
17.01.2022 - 13:52
Myndskeið
Leita að fólki til að staðsetja mörg þúsund örnefni
Af hálfri milljón íslenskra örnefna á skrá eru einungis um 130 þúsund þeirra staðsett á korti. Landmælingar Íslands leita nú að fólki sem er kunnugt staðháttum til þess að staðsetja örnefnin áður en vitneskjan glatast.
20.02.2020 - 11:00
Fréttaskýring
Tók Diamond Beach Breiðamerkursand af Google?
Ferðamenn lofsama The Diamond beach - Demantsströnd og The Black Sand Beach - Svörtu sandfjöruna og Google er ekki í nokkrum vandræðum með að leiðbeina þeim þangað. Íslendingar ættu kannski erfiðara með það og leitarvélin stendur á gati þegar spurt er um íslensku örnefnin yfir sömu staði; Vestri-Fellsfjöru, Breiðamerkursand eða Víkurfjöru.