Færslur: Orkubú Vestfjarða

Fluttur suður eftir alvarleg slys í Önundarfirði
Alvarlegt slys varð í spennustöð Orkubús Vestfjarða við Önundarfjörð síðdegis í dag. Rafmagnslaust varð í firðinum í kjölfarið, en verið er að skoða aðstæður.
17.09.2020 - 16:59
Biðja Flateyringa að fara sparlega með rafmagn
Rafmagnstruflanir hafa verið á Vestfjörðum í dag og firðirnir keyrðir á varaafli. Tengivirki Landsnets í Breiðadal varð spennulaust rétt fyrir klukkan fimm og því fór rafmagn af í Önundarfirði. 
25.01.2020 - 20:32
Víðtækt rafmagnsleysi í Árneshreppi
Rafmagn fór af í Árneshreppi eftir hádegi í dag og óvíst hvenær hægt verður að ráðast í bilanaleit. Það verður gert við fyrsta tækifæri samkvæmt tilkynningu frá Orkubúi Vestfjarða.
15.01.2020 - 21:36
Rafmagnslaust á Vestfjörðum
Bilun er í spenni í Guðlaugsvík í Hrútafirði og rafmagnslaust er frá Guðlaugsvík að Broddanesi í Kollafirði. Nokkrir bæir eru án rafmagns. Varaaflskeyrslu á Vestfjörðum lauk í gær.
17.12.2019 - 14:04